Almenn umsókn - Flugvallarþjónusta Keflavíkurflugvelli

side photo

Haldið er utan um allar umsóknir í umsóknarkerfi félagsins og er því nauðsynlegt að umsóknareyðublaðið sé fyllt út eins vel og kostur er. Mælt er með því að viðkomandi setji einnig inn ferilskrá sem viðhengi.

  • Öllum umsóknum um auglýst störf er svarað þegar ráðningum er lokið en almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega.
  • Við munum geyma umsókn þína í 6 mánuði ef starfstækifæri skyldi opnast, við hvetjum þig engu að síður til að fylgjast með auglýstum störfum hjá Icelandair og leggja inn sérstaka umsókn ef þú sérð áhugavert starf í boði.
  • Ef þú vilt ekki hafa almenna umsókn hjá okkur getur þú farið á ráðningasíðu okkar og eytt umsókninni með því að velja Mínar síður og síðan Stöður umsókna.
  • Ef þú vilt endurnýja almenna umsókn að 6 mánuðum liðnum þarftu að leggja inn aðra almenna umsókn.

Allar umsóknir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.